Nýting gervihnattamynda í þágu atvinnulífs og rannsókna
Norðurslóða viðskiptaráðið í samvinnu við Geimvísindastofnun Íslands og ICEYE bjóða til morgunfundar um hvernig hægt er að nýta SAR gervihnattagögn í reynd á Norðurslóðum. Fundurinn fer fram í streymi á ensku, þann 22. febrúar kl. 10:30 CET.
Skoða nánar