Arctic Economic and Business Development - málstofa á Arctic Circle

Efnahagsráð Norðurslóða (Arctic Economic Council, AEC) og Norðurslóða-viðskiptaráðið standa fyrir málstofu á Arctic Circle ráðstefnunni sem fer fram dagana 7.-9. október. Yfirskrift málstofunnar er "Arctic Economic and Business Development".

Málstofan mun snúa að efnahags- og viðskiptalegri þróun á Norðurslóðum en þar verða lykil stefnumál tengd slíkri þróun rædd og þá með sérstakri áherslu á nýja áætlun Efnahagsráðs Norðurslóða, Strategic Plan.

Dagskrá málstofunnar er svohljóðandi:

  • Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra – opnunarávarp
  • Tara Sweeney formaður ACE and Tero Vauraste varaform. – Needs of Arctic business development in the lights of the new AEC Strategic Plan
  • Ingvar Eyfjörð, stjórnarmaður hjá Norðurslóða-viðskiptaráðinu – The Path to Sustainability
  • Mead Treadwell, President PT Capital LLC – Arctic Investment Needs and Opportunities
  • Pallborðsumræður
  • Fundarstjóri: Hulda Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri Norðurslóða-viðskiptaráðsins.

Málstofan fer fram föstudaginn 7. október milli kl. 15:30-17:00 í fundarsalnum Akrafjall í Hörpu. Vinsamlegast athugið að málstofan er aðeins opin þeim sem skráðir eru á Arctic Circle ráðstefnuna. Frekari upplýsingar má nálgast á www.arcticcircle.org.