Um okkur.

Markmið Norðurslóða-viðskiptaráðsins (IACC) er að efla og viðhalda viðskiptatengslum milli Íslands og annarra norðurslóðaríkja. Í samræmi við markmið ráðsins skal það m.a. vinna að því að standa vörð um viðskiptatengda hagsmuni félaga sinna á norðurslóðunum, skipuleggja fundi og ráðstefnur er varða almenn málefni um viðskiptatækifæri á norðurslóðunum, skipuleggja heimsóknir aðila í viðskiptalífi þeirra ríkja sem eiga landsvæði að norðurslóðunum og annarra áhugasamra aðila, vinna með stjórnvöldum, háskóla- og fræðasamfélaginu og öðrum viðeigandi aðilum hérlendis og erlendis, m.a. til að samþætta viðskiptatengda vinnu í málefnum norðurslóðanna og Veita beina þjónustu samkvæmt ákvörðun stjórnar, s.s. upplýsingar um viðskiptatengiliði, aðstoð við að koma á viðskiptatengslum á milli fyrirtækja og miðlun upplýsinga er varða viðskipti á svæðinu.

Stjórn.

Formaður: Heiðar Guðjónsson, Úrsus

Varaformaður: Ingvar Eyfjörð, Álftavík

Stjórn:

Birgir Ómar Haraldsson, Norðurflug

Elva Gunnlaugsdóttir, Arctic Services

Haukur Óskarsson, Refskegg

Helgi Már Björgvinsson, Icelandair

Kolbeinn Óttarsson Proppé, Grænafl

Runólfur Benediktsson, Íslandsbanki

Vilhelm Már Þorsteinsson, Eimskip

Áheyrnarfulltrúar:

Aðalheiður Inga Þorsteinsdóttir, Ministry for Foreign Affairs

Embla Eir Oddsdóttir, Norðurslóðanet Íslands

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi

Norðurslóðaviðskiptaráðið

Hús atvinnulífsins

Borgartúni 35, 5. hæð

105 Reykjavík

Hafa samband

bilateral@chamber.is

+354 510 7100